top of page

Um Ljósu

Við erum hér fyrir ykkur 

Ég heiti Helga Reynisdóttir og er hjúkrunarfræðingur, ljósmóðir og brjóstgjafaráðgjafi. Ég er einnig 3 barna móðir. 

Lengst af hef ég unnið við fæðingar en ég starfa á fæðingarvakt Landspítalans ásamt því að rekja Ljósu og halda úti instragrammiu Fæðingarfræðsla Helgu Reynis.

​Ég hef brennandi áhuga á starfinu mínu og er dugleg að sinna endurmenntun svo ég geti frætt verðandi foreldra eftir nýjustu vitneskju.

Starfsfólk

Hafa samband

Skjólstæðingar okkar geta haft samband við okkur á instagram eða með tölvupósti

Takk fyrir póstinn! 

  • Instagram
  • White Facebook Icon
lifidljosa@gmail.com
Lífsgæðasetrinu (St. Jó)
Suðurgötu 41
220 Hafnarfirði

 
LJÓSA_útlínur.png
bottom of page