top of page
Um Ljósu
Við erum hér fyrir ykkur
Ég heiti Helga Reynisdóttir og er hjúkrunarfræðingur, ljósmóðir og brjóstgjafaráðgjafi. Ég er einnig 3 barna móðir.
Lengst af hef ég unnið við fæðingar en ég starfa á fæðingarvakt Landspítalans ásamt því að rekja Ljósu og halda úti instragrammiu Fæðingarfræðsla Helgu Reynis.
Ég hef brennandi áhuga á starfinu mínu og er dugleg að sinna endurmenntun svo ég geti frætt verðandi foreldra eftir nýjustu vitneskju.
Starfsfólk
bottom of page