top of page

Þjónusta

Foreldramorgnar

Hittingar fyrir mæður í fæðingarorlofi annars vegar og feður hins vegar

Úrvinnsla fæðingar

Gagnast konum sem eiga erfiða fæðingarreynslu að baki og/eða kvíða mjög fæðingu. Viðtöl við reyndar ljósmæður sem starfa við fæðingar

Brjóstagjafanámskeið 

Helga er að ljúka námi í brjóstafgjafaráðgjöf í haust og mun þá bjóða upp á námskeið og  ráðgjöf

Nálastungur

Nálastungur hafa verið notaðar í aldanna rás með góðum árangri. Konur geta komið í nálastungur við algengum meðgöngukvillum eins og ógleði og grindarverkjum. Þá geta nálastungur undirbúið líkamann fyrir fæðingu

Fæðingarfræðsla

Fæðingarfræðslunámskeið eru haldin reglulega á staðnum í fallega salnum okkar í Lífsgæðasetrinu

Sónar

Með splunkunýju gæðatæki náum við mögnuðum myndum af barninu og getum sent þær beint í síman ykkar. Einnig er í boði kynjasónar

Almennir skilmálar

Seljandi þjónustunnar er Lífið ljósmæðraþjónusta ehf kt: 410422-1150. Með því að versla námskeið hjá okkur samþykkið þið eftirfarandi skilmála:
Allar greiðslur sem berast fara í gegnum greiðsluþjónustu Rapyd. Nánari upplýsingar um skilmála Rapyd má finna á heimasíðu þeirra rapyd.net
Ef að þið komist ekki á námskeið, sónarskoðun eða aðra þjónustu ber ykkur að láta vita með nokkurra daga fyrirvara og býðst ykkur þá að færa til námskeiðið eða tímabókun ykkar eða að fá endurgreitt með því að hafa samband á lifidljosa@gmail.com. Ekki er hægt að fá endurgreitt nema að góð og gild rök séu þar á bakvið.
Lífið ljósmæðraþjónutsa
Kt: 410422-1150
Lífsgæðasetrið
Suðurgata 41, 220 Hafnarfjörður
Tel: 663-8202/821-4229
e-mail: lifidljosa@gmail.com

bottom of page