top of page

Bumbuhittingar

Við  munum bjóða reglulega upp á bumbuhittinga fyrir konur sem eiga von á sér í mánuðunum framundan. Á staðnum verða ljósmæður sem verða með létta fræðslu í byrjun hvers hittings og gefst ykkur tækifæri til að ræða við fagfólk og speglað ykkur með nýjum félögum sem eru á svipuðum stað í lífinu. Bumbuhittingarnir verða haldnir í fallegum björtum sal okkar í Lífsgæðasetrinu.Þáttaka á foreldramorgnum kostar 3990 kr á bumbu. Léttar veitingar og drykkir á staðnum.

A7E6C9DB-529A-4E03-8277-A8AB849A8D3F_1_201_a_edited.jpg
bottom of page