top of page

Bara það besta fyrir ykkur og barnið ykkar...

Þjónusta
Brjóstagjafanámskeið
Helga er brjóstafgjafaráðgjafi IBCLC og mun fljótlega bjóða upp á námskeið og brjóstagjafaráðgjöf á staðnum
Fæðingarfræðsla
Fæðingarfræðslunámskeið eru haldin reglulega á staðnum í fallega salnum okkar í Lífsgæðasetrinu og á netinu á bæði íslensku og ensku
Bumbuhittingur
Hittingar fyrir mömmuhópa í fallega salnum okkar. Ljósmóðir er á staðnum og veitir fræðslu í byrjun hittingsins og er til taks.
Foreldramorgnar
Hittingar fyrir mæður í fæðingarorlofi annars vegar og feður hinsvegar. Ljósmæður á staðnum.
bottom of page